Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugáhöfn
ENSKA
air crew
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Frá þeim tíma hefur reglugerð (EB) nr. 216/2008 komið í stað reglugerðar (EB) nr. 1592/2002 og framlengt gildissvið hennar tvisvar, í fyrsta lagi til að taka m.a. til flugáhafnar og flugreksturs og í öðru lagi til að taka til rekstrarstjórnunar flugumferðar (ATM) og flugleiðsöguþjónustu (ANS) sem og öryggis á flugvöllum. Framkvæmdastjórnin hefur samþykkt margar framkvæmdarreglur í samræmi við þessi nýju valdsvið.

[en] Since that time, Regulation (EC) No 216/2008 has replaced Regulation (EC) No 1592/2002 and extended twice its scope, first to include in particular air crew, air operations, and secondly to include air traffic management and air navigations services (ATM/ANS) as well as airport safety. The Commission has adopted several implementing rules corresponding to those new fields of competence.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 90/2012 frá 2. febrúar 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 736/2006 um starfsaðferðir Flugöryggisstofnunar Evrópu við eftirlit með stöðlun

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 90/2012 of 2 February 2012 amending Regulation (EC) No 736/2006 on working methods of the European Aviation Safety Agency for conducting standardisation inspections

Skjal nr.
32012R0090
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
aircrew

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira